Blómstraðu - njóttu þess að vera þú!
Yfirlit þjónustu og skráning

Kennari - njóttu þín í starfi og leyfðu þér að blómstra!


Námskeið fyrir starfandi kennara í grunnskólum: 

Tímalengd 5 vikur   (netnámskeið eða staðbundið einkanámskeið í Reykjavík)  
Námskeiðið er unnið á grunni árangursfræða, markþjálfunar og hugrænnar atferlismeðferðar. 

 

Hér er áherslan á persónulega líðan kennarans, innan og utan kennslustofunnar, sjálfseflingu og starfsánægju.

Þú, kennarinn, ert ein af áhrifamestu grunnstoðum í menntun og líðan nemenda þinna.

  • Áhrifamáttur þinn er ef til vill meiri en þú hugsar út í dags daglega.
  • Persónuleg líðan þín getur haft mikil áhrif á líðan nemenda þinna, kennsluna og á nám nemenda þinna. 
  • Hversu margar klukkustundir á sólarhring ertu að kenna, á kennarafundum, undirbúa kennsluna eða að velta einhverju fyrir þér varðandi kennsluna, nemendur?
  • Hvernig viltu bæta samskipti þín og samstarf við annað starfsfólk og stjórnendur? 
  • Hvers konar byrði tekur þú með þér heim úr vinnunni?
  • Að hvaða sviðum viltu auka starfsánægju þína? 
  • Hverju viltu breyta? Hvers vegna? Hvenær? Hvernig?

  jb700PCC badge
Jóna Björg Sætran, kennari, M.Ed., PCC markþjálfi, fyrrv. námsstjóri, fyrrv. aðstoðarskólastjóri.
Námstækni ehf. 
jona@namstaekni.is


52.800
Smelltu hér til að skrá þig

Powered by Sigsiu.NET