Blómstraðu - njóttu þess að vera þú!
Yfirlit þjónustu og skráning

Blómstraðu í einkalífi og starfi! - netnámskeið - næst 2020

Blómstraðu í einkalífi og starfi! - netnámskeið - næst 2020

Blómstraðu í einkalífi og starfi! Njóttu þess að vera þú! 
Fjarnámskeið - tvær vikur, (90 mín. tvisvar í viku hvora vikuna)

Námskeiðið er unnið á grunni aðferðafræða markþjálfunar, hugrænnar atferlismeðferðar, árangursfræða og jákvæðrar sálfræði. Unnið er með sjálfseflingu og aukið sjálfstraust í víðum skilningi. 

Dæmi um áhersluþætti:

Þú berð ábyrgð á eigin lífi, eigin vellíðan.
Er eitthvað öðruvísi en þú vilt hafa það í lífi þínu? Þú hefur tækifæri til breytinga.
Hvernig viltu hafa framtíðina? Fyrsta skrefið er að vita hvað þú vilt. 

Öflug markmiðavinna - betri samskipti - unnið með kvíða / þunglyndi / félagsfælni - betra sjálfstraust - hugarró og lífsgleði!

Hver er þín mesta auðlegð í lífinu? Leggðu rækt við hana! Aðstæður þínar í dag þurfa ekki að vera lýsandi fyrir framtíð þína! Nútíðin endurspeglar aðeins hugsanir þínar og athafnir hingað til. Finndu hvað hefur haldið aftur af þér hingað til og náðu stjórninni.

Sýndu ábyrgð á eigin vellíðan - velgengni og auðlegð.

Nánari upplýsingar:  coach@coach.isSmelltu hér til að skrá þig

Powered by Sigsiu.NET