Námstækni ehf

Námstækni ehf. er kennslu- og ráðgjafafyrirtæki stofnað 2004.

Markmið fyrirtækisins er að bjóða upp á vönduð námskeið og ráðgjöf sem geta auðveldað fólki að vinna að markmiðum sínum til að öðlast meiri vellíðan og velgengni á hverju því sviði sem hver og einn kýs sjálfur, auðvelda fólki að blómstra í einkalífi og starfi.


Eigendur Námstækni ehf. eru:
Jóna Björg Sætran M.Ed., menntunarfræðingur, kennari (fyrrv. námstjóri), ACC markþjálfi, hugræn atferlismeðferð
Feng Shui ráðgjafi
og Kristinn Snævar Jónsson Cand. Merc. og Cand. Theol.