Coaching ~ markþjálfun

Nú er það ný markmið og ný tækifæri.

Þetta sagði Kata: "Þetta er annað markmiðasetninganámskeiðið mitt hjá Námstækni ehf. Eftir fyrsta námskeiðið hef ég framkvæmt 80% af markmiðunum sem ég setti mér þá. Nú er það ný markmið og ný tækifæri."
Kata eftir Blómstraðu! námskeiðið 19. júlí 2007