Coaching ~ markþjálfun

Frábært námskeið sem opnaði augu okkar

Guðrún og Signý sögðu þetta eftir námskeiðið 7. júní 2008: Þetta var frábært námskeið sem opnaði augu okkar fyrir þeim tækifærum sem eru í umhverfinu og við þurfum bara að teygja okkur í. Jóna Björg er frábær kennari, hún leiddi okkur áfram í átt að þeim markmiðum sem við höfum nú sett okkur í lífinu.