Coaching ~ markþjálfun

Frábær innblástur!

Lilja Viðarsdóttir sagði þetta eftir Blómstraðu! 23. ágúst :"Þessum tíma var vel varið. Ég hef farið á ýmis námskeið í gegnum tíðina, og finnst munurinn hér vera sá að framsetning og útskýringar eru mjög skýrar. Ég hlakka til að setjast niður og ljúka markmiðasetningu og láta góða drauma rætast. Frábær innblástur!"