Coaching ~ markþjálfun

Að rækta minn eigin blómagarð

"Eftir þetta námskeið er ég staðráðin í að leyfa mér að njóta þess að þykja vænt um mig sjálfa. Ég hef öll tækifæri til þess. Eina hindrunin var ég sjálf! Nú ætla ég að rækta minn eigin blómagarð."