Coaching ~ markþjálfun

Ástarþakkir fyrir frábært námskeið

"Ástarþakkir fyrir frábært námskeið!
Þessum tíma hefur verið mjög vel varið, sértaklega gott hversu vel manni gagnast efnið bæði í einkalífi og vinnu. Ég er einnig ánægð með að hafa nú setið sjálfseflingarnámskeið þar sem ég þarf ekki endalaust að standa upp og tjá mig eins og á svo mörgum sjálfsstyrkingarnámskeiðum. "