Coaching ~ markþjálfun

Á erindi við alla

"Blómstraðu námskeiðið á erindi við alla. Námskeiðið hefur fyllt mig eldmóði sem ég fann ekki fyrir áður og ég sé hluti í skýrara ljósi en áður. Ég hef lært margt um sjálfa mig og um mín markmið og mínar framtíðaráætlanir. Gefðu þér gjöf, skelltu þér á námskeiðið. Það er svo sannarlega gjöf til framtíðar."